fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

FH staðfestir komu Allan Purisevic

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur staðfest komu Allan Purisevic til félagsins en hann gerir samning til næstu þriggja tímabili við liðið.

Purisevic kemur til FH frá Stjörnunni.

„Allan gerir samning út 2026 og bjóðum við þennan unga og efnilega dreng hjartanlega velkominn;“ segir á vef FH.

Allan er sonur Ejub Purisevic sem er í þjálfun hjá FH en hann náði mögnuðum árangri með Víking Ólafsvík á sínum tíma.

Allan er 18 ára gamall en hafði ekki spilað með meistaraflokki Stjörnunnar. Hann færir sig nú yfir til FH þar sem hann vonast eftir því að brjótast í gegn og fá tækifæri í meistaraflokki.

Hann hefur á ferlinum spilað 9 landsleiki fyrir Ísland með U15, U16 og U17 ára landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi