fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Viðurkennir að hann hafi mögulega átt að taka á sig rautt spjald gegn Fulham

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 20:41

Maguire fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Manchester United, viðurkennir að hann hafi mögulega átt að taka á sig rautt spjald gegn Fulham um helgina.

Maguire var á gulu spjaldi undir lok leiks og hefði getað stöðvað sókn Fulham undir lokin er liðið tryggði sér 2-1 sigur.

Varnarmaðurinn gat brotið á vængmanninum Adama Traore sem lagði upp markið en var hræddur um að fá annað spjald og þar með rautt.

,,Ég var á gulu spjaldi, kannski hefði ég átt að brjóta á honum en þá hefði ég misst af leiknum í næstu viku,“ sagði Maguire.

,,Það er auðvelt að segja það núna en við þurfum að passa okkur meira, við vorum alltof barnalegir í viðureigninni.“

,,Í þessar 90 mínútur þá gerðum við ekki nóg til að vinna leikinn, við svöruðum fyrsta markinu vel og pressuðum að þeirra marki.“

,,Að lokum var okkur refsað og mögulega vorum við með of marga leikmenn framarlega á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar