fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

„Stjörnuleikur hjá umboðsmanni Arons Jó“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 09:20

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson samdi við Val um helgina og gerði við félagið tveggja ára samning með möguleika á auka ári til viðbótar.

Aron verður 34 ára gamall á þessu ári en hann er á leið inn í sitt þriðja tímabil sem leikmaður Vals.

Breiðablik hafði lagt fram tilboð í Aron á dögunum, vildi félagið kaupa hann en það var ekki í boði á Hlíðarenda. Félagið bauð honum nýjan samning og Aron skrifaði undir.

„Þeir þrýstu þeim í að semja við einn besta leikmann deildarinnar. Er það svo slæmt?,“ sagði Viktor Unnar Illugason, sérfræðingur Dr. Football og hluti af þjálfarateymi Vals.

Jóhann Már Helgason segir umboðsmann Arons hafa spilað málið vel, sett áhuga Breiðabliks af stað með það markmið að fá nýjan samning á Hlíðarenda.

„Stjörnuleikur hjá umboðsmanni Arons Jó, það var núna eða aldrei að semja við hann og setti alla á tærnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?