fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fáránlega hegðun stjörnunnar um helgina – Fékk tvö gul á nokkrum sekúndum

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Nico Williams fékk heldur betur heimskulegt rautt spjald í gær er hann lék með Athletic Bilbao.

Athletic spilaði gegn Real Betis í efstu deild en missti mann af velli er 40 mínútur voru komnar á klukkuna.

Williams braut af sér og klappaði fyrir dómaranum í kjölfarið sem varð til þess að hann var sendur í sturtu.

Williams fékk gult spjald fyrir brotið og svo annað gult fyrir hegðun sína og tapaði Athletic leiknum 3-1 að lokum.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband