fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sjáðu fáránlega hegðun stjörnunnar um helgina – Fékk tvö gul á nokkrum sekúndum

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Nico Williams fékk heldur betur heimskulegt rautt spjald í gær er hann lék með Athletic Bilbao.

Athletic spilaði gegn Real Betis í efstu deild en missti mann af velli er 40 mínútur voru komnar á klukkuna.

Williams braut af sér og klappaði fyrir dómaranum í kjölfarið sem varð til þess að hann var sendur í sturtu.

Williams fékk gult spjald fyrir brotið og svo annað gult fyrir hegðun sína og tapaði Athletic leiknum 3-1 að lokum.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar