fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sádarnir hefja rannsókn á Ronaldo – Hegðun hans og bendingar á punginn í gær ekki vel liðnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mun þurfa að svara fyrir hegðun sína í gær í Sádí Arabíu. Erlendir miðlar segja að rannsókn sé farin af stað.

Ronaldo var heitt í hamsi í 3-2 sigri Al-Nassr á Al-Shabab þar sem hann skoraði eitt mark.

Allan leikinn sungu stuðningsmenn Al-Shabab um Lionel Messi og það pirrar Ronaldo nokkuð mikið.

Þegar sigurmark leiksins kom ákvað Ronaldo að svara stuðningsmönnum Al-Shabab með því að benda og sveifla höndunum í kringum lim sinn.

Telja Sádarnir þetta fagn ekki nógu gott og vilja að Ronaldo útskýri mál sitt, mögulega verður honum refsað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona