fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sádarnir hefja rannsókn á Ronaldo – Hegðun hans og bendingar á punginn í gær ekki vel liðnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mun þurfa að svara fyrir hegðun sína í gær í Sádí Arabíu. Erlendir miðlar segja að rannsókn sé farin af stað.

Ronaldo var heitt í hamsi í 3-2 sigri Al-Nassr á Al-Shabab þar sem hann skoraði eitt mark.

Allan leikinn sungu stuðningsmenn Al-Shabab um Lionel Messi og það pirrar Ronaldo nokkuð mikið.

Þegar sigurmark leiksins kom ákvað Ronaldo að svara stuðningsmönnum Al-Shabab með því að benda og sveifla höndunum í kringum lim sinn.

Telja Sádarnir þetta fagn ekki nógu gott og vilja að Ronaldo útskýri mál sitt, mögulega verður honum refsað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar