fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Fæddur árið 2009 en skoraði í Lengjubikarnum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Michal Grzegorzsson, 14 ára leikmaður KFA var á skotskónum í Lengjubikarnum í gær þegar sterkt lið Austfirðinga mætti Magna í Lengjubikarnum á Akureyri.

Daníel Michal Grzegorzsson er fæddur árið 2009 en var í byrjunarliði KFA og skoraði fyrsta mark leiksins.

Daníel lék tvo leiki í Lengjubikarnum síðasta vetur, þá þrettán ára gamall en hann spilaði ekkert um sumarið.

Nú árinu eldri er hann kominn í byrjunarliðið en hann skoraði markið á fjórðu mínútu leiksins. Hann var tekinn af velli í hálfleik.

Daníel Michal á að baki þrjá landsleiki fyrir U15 ára landslið Íslands.

KFA vann 2-1 sigur en liðið er líklegt til árangurs í 2 deildinni í sumar en liðið missti af sætinu upp í Lengjudeildina síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar