fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Baunað yfir Sancho í Þýskalandi – „Var líklega lélegasti maður vallarins“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Manchester United er ekki að gera góða hluti hjá Borussia Dortmund þar sem hann er á láni.

Sancho var lánaður til Dortmund í janúar en hafði ekki spilað fótbolta í fjóra mánuði hjá United.

Endurkoma hans til Dortmund hefur ekki verið góð og hann fær að heyra það í þýskum fjölmiðlum í dag.

„Allir hjá Dortmund voru ánægðir þegar Sancho kom til baka, týndi sonurinn mætti. heim,“ sagði í umfjöllun Der Westen um málið.

„Nokkrum vikum seinna er enn ekkert að frétta, vonir stóðu til um að fyrsta markið kæmi gegn Hoffenheim í gær.“

„Það voru vonbrigði enn á ný, Sancho átti lélegan leik og var líklega lélegasti maður vallarins,“ segir einnig í umfjöllun Der Westen eftir 3-2 tap Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar