fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Þessir sjö berjast um fjögur sæti í stjórn KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 14:07

© 365 ehf / Valgarður Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borghildur Sigurðardóttir og Ívar Ingimarsson gefa ekki kost á sér í stjórn KSÍ þegar kosið verður um fjögur sæti á ársþingi KSÍ.

Borghildur hefur mikla reynslu en ákveður nú að láta gott heita, Ívar hefur starfað fyrir sambandið í tvö ár en hættir nú.

Pálmi Haraldsson og Sigfús Ásgeir Kárason sækjast báðir eftir endurkjöri í stjórn en berjast við fimm aðila um málið.

Ingi Sigurðsson fyrrum stjórnarmaður í KSÍ býður sig fram en það gerir einnig Pétur Marteinsson fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu.

Sigurður Örn Jónsson er einnig í framboði og Sveinn Gíslason fyrrum formaður aðalstjórnar Breiðabliks er einnig með.

Þá hefur útvarpsmaðurinn fyrrverandi og fyrrum þjálfarinn, Þorkell Máni Pétursson í framboði.

Sjö hafa boðið sig fram til stjórnar og keppast þar um fjögur sæti:

Ingi Sigurðsson
Pálmi Haraldsson
Pétur Marteinsson
Sigfús Ásgeir Kárason
Sigurður Örn Jónsson
Sveinn Gíslason
Þorkell Máni Pétursson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne