fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Trent orðinn stoðsendingahæsti varnarmaður í sögu deildarinnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur lagt upp fleiri mörk en hinn öflugi Trent Alexander Arnold.

Trent hefur nú lagt upp 58 mörk aðeins 25 ára gamall eftir leik gegn Burnley sem fór fram í gær.

Bakvörðurinn lagði upp í fyrri hálfleik áður en hann var tekinn af velli snemma í seinni hálfleik.

Magnaður árangur hjá Trent en margir vilja meina að hann sé best notaður á miðjunni enda gríðarlega fær þegar kemur að því að spyrna boltanum.

Ljóst er að hann á eftir að bæta við mörgum stoðsendingum ef hann heldur ferli sínum áfram í Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina