fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Trent orðinn stoðsendingahæsti varnarmaður í sögu deildarinnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur lagt upp fleiri mörk en hinn öflugi Trent Alexander Arnold.

Trent hefur nú lagt upp 58 mörk aðeins 25 ára gamall eftir leik gegn Burnley sem fór fram í gær.

Bakvörðurinn lagði upp í fyrri hálfleik áður en hann var tekinn af velli snemma í seinni hálfleik.

Magnaður árangur hjá Trent en margir vilja meina að hann sé best notaður á miðjunni enda gríðarlega fær þegar kemur að því að spyrna boltanum.

Ljóst er að hann á eftir að bæta við mörgum stoðsendingum ef hann heldur ferli sínum áfram í Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum