fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Ræddu stöðu Alberts og næstu skref – „Ég væri smá hrædddur um það“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 07:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður Leiknis og NFL sérfræðingur var gestur Íþróttavikunnar að þessu sinni. Farið varið yfir sviðið.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru venju samkvæmt á svæðinu og ræddu fréttir vikunnar.

Rætt var um málefni Alberts Guðmundssonar sem hefur svo sannarlega slegið í gegn á Ítalíu í vetur.

Juventus virðist sýna því áhuga á að kaupa Albert en Fiorentina reyndi að kaupa Albert í janúar og var tilbúið að borga meira en 3 milljarða fyrir hann.

„Ég myndi vilja sjá hann taka stökkið í þau lið, ekki í Fiorentina því þeir eru ekki með nógu mikinn stöðugleika í toppbaráttu,“ sagði Hrafnkell

video
play-sharp-fill

Valur væri hræddur við að sjá Albert taka skref í Juventus eða stærri lið Ítalíu.

„Ég væri smá hrædddur um það, ekkert eðlilega gaman að horfa á hann spila. Platini lúkk á honum, ef hann byrjar illa hjá Juventus hvað verður um hann þá? Þetta er smá aumingja hugsunarháttur. Ég vil að horfa á hann spila, ég er hræddur við það ef hann færi í Milan, Juve og þau lið.“

Hrafnkell telur að ef Juventus lætur til skara skríða þá fái Albert stórt hlutverk þar. „Þeir tala um að Juventus ætli að selja Chiesa til að koma Alberti fyrir.“

„AZ Alkmaar, þar var hann oft í brekku þar. Maður vissi alltaf innst inni að þarna væru hæfileikar, ég hef alltaf haft þá tilfinningu í landsliðinu að það þurfi að finna stöðu fyrir hann.“

Umrðæan er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
Hide picture