fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Ekki spilað enskan landsleik í sex ár en gæti verið valinn í næsta hóp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlega óvænt nafn gæti verið valið í næsta landsliðshóp Englands sem undirbýr sig fyrir keppni á EM í sumar.

Daily Mail greinir frá en maðurinn umtalaði er Jack Butland sem er þrítugur að aldri í dag.

Butland leikur með Ranges í Skotlandi og hefur staðið sig vel en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Stoke.

Butland vakti mikla athygli í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma og lék níu landsleiki fyrir England frá 2012 til 2018.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, er að horfa til Butland sem gæti verið valinn sem þriðji kostur í næsta hóp.

Aaron Ramsdale fær ekkert að spila með Arsenal, Nick Pope er frá vegna meiðsla út mars og Sam Johnstone hefur misst sæti sitt hjá Crystal Palace.

Butland hefur ekki spilað landsleik í sex ár en hefur hrifið marga með frammistöðu sinni í Skotlandi í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne