fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Var lítið þekktur en Mourinho bað hann óvænt um treyjuna – ,,Ég var steinhissa“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 09:30

Spence í leik með U-21 árs landsliði Englands. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er engum líkur en hann er atvinnulaus í dag eftir að hafa þjálfað Roma á Ítalíu.

Mourinho þjálfaði Tottenham á sínum tíma og spilaði við Middlesbrough í enska bikarnum í þriðju umferð 2020.

Á þeim tíma lék Djed Spence með Middlesbrough en hann átti síðar eftir að semja við Tottenham þar sem lítið gekk upp.

Spence var ekki vel þekktur á þessum tíma en Mourinho kom inn í klefa Boro eftir leik liðanna og bað um treyju varnarmannsins.

Það kom Spence mikið á óvart en sonur Mourinho er víst mikill aðdáandi leikmannsins.

,,Mourinho kom inn í búnungsklefann og bað mig um treyjuna mína, sonur hans er aðdáandi minn,“ sagði Spence.

,,Ég var steinhissa, ég verð að viðurkenna það en gaf honum auðvitað treyjuna. Við erum að tala um einn besta þjálfara sögunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“