fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Þurfti að búa einn á hóteli í marga mánuði: Viðurkennir erfiðleikana – ,,Stoltur af því hvernig ég stóð mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane viðurkennir að hann hafi átt í erfiðleikum í sumar eftir að hafa skrifað undir hjá Bayern Munchen.

Kane var seldur til Bayern frá Tottenham en þurfti að búa einn á hóteli í marga mánuði til að byrja með.

Fjölskylda hans er nú flutt til Þýskalands og líður leikmanninum betur í dag og sýnir það með frammistöðu sinni á vellinum. Kane hefur skorað 28 mörk í 27 leikjum á tímabilinu.

,,Þetta var alls ekki auðvelt, fyrstu fjórir eða fimm mánuðirnir einn á hótelinu án fjölskyldunnar,“ sagði Kane.

,,Þetta var svo sannarlega erfitt en ég er stoltur af því hvernig ég stóð mig á vellinum miðað við kringumstæðurnar.“

,,Tíminn leið og mér var farið að líða meira eins og heima hjá mér, allir hérna hafa komið frábærlega fram við okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne