fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Þurfti að búa einn á hóteli í marga mánuði: Viðurkennir erfiðleikana – ,,Stoltur af því hvernig ég stóð mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane viðurkennir að hann hafi átt í erfiðleikum í sumar eftir að hafa skrifað undir hjá Bayern Munchen.

Kane var seldur til Bayern frá Tottenham en þurfti að búa einn á hóteli í marga mánuði til að byrja með.

Fjölskylda hans er nú flutt til Þýskalands og líður leikmanninum betur í dag og sýnir það með frammistöðu sinni á vellinum. Kane hefur skorað 28 mörk í 27 leikjum á tímabilinu.

,,Þetta var alls ekki auðvelt, fyrstu fjórir eða fimm mánuðirnir einn á hótelinu án fjölskyldunnar,“ sagði Kane.

,,Þetta var svo sannarlega erfitt en ég er stoltur af því hvernig ég stóð mig á vellinum miðað við kringumstæðurnar.“

,,Tíminn leið og mér var farið að líða meira eins og heima hjá mér, allir hérna hafa komið frábærlega fram við okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina