fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Þurfti að búa einn á hóteli í marga mánuði: Viðurkennir erfiðleikana – ,,Stoltur af því hvernig ég stóð mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane viðurkennir að hann hafi átt í erfiðleikum í sumar eftir að hafa skrifað undir hjá Bayern Munchen.

Kane var seldur til Bayern frá Tottenham en þurfti að búa einn á hóteli í marga mánuði til að byrja með.

Fjölskylda hans er nú flutt til Þýskalands og líður leikmanninum betur í dag og sýnir það með frammistöðu sinni á vellinum. Kane hefur skorað 28 mörk í 27 leikjum á tímabilinu.

,,Þetta var alls ekki auðvelt, fyrstu fjórir eða fimm mánuðirnir einn á hótelinu án fjölskyldunnar,“ sagði Kane.

,,Þetta var svo sannarlega erfitt en ég er stoltur af því hvernig ég stóð mig á vellinum miðað við kringumstæðurnar.“

,,Tíminn leið og mér var farið að líða meira eins og heima hjá mér, allir hérna hafa komið frábærlega fram við okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki