fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Stendur með honum eftir innbrotið: Aðeins spilað 14 mínútur í fjórum leikjum – ,,Hefði haft áhrif á mig líka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 10:00

Sasha Attwood og Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish og kærasta hans urðu fyrir miklu áfalli undir lok síðasta árs er innbrotsþjófar komst inn á heimili þeirra og rændu yfir einni milljón punda í skartgripum.

Grealish hefur síðan þá spilað afskaplega lítið fyrir Manchester City og til að mynda aðeins 14 mínútur í síðustu fjórum leikjum.

Pep Guardiola, stjóri City, hefur nú tjáð sig um stöðu leikmannsins og vonar innilega að hann komist aftur í fyrra stand.

,,Ég er alveg viss um að þetta hafi haft áhrif á hann í nokkra daga. Vonandi hefur hann gleymt þessu í dag en þetta hefði haft áhrif á mig líka,“ sagði Guardiola.

,,Það er ekki auðvelt að glíma við það sem hann gekk í gegnum. Hann er mögnuð manneskja og við reyndum að hjálpa honum eins mikið og mögulegt var.“

,,Við þurfum á honum að halda, við þurfum á öllum að halda og þar á meðal Jack.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni