fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Mikil reiði í Kína sem hættir við landsleikinn – Telja að Messi og Miami hafi vanvirt Hong Kong

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsleikur Argentínu og Nígeríu í næsta mánuði fer ekki fram en stjórnvöld í Kína hafa tekið þessa ákvörðun.

Leikurinn átti að fara fram í Kína en um var að ræða vináttulandsleik á milli tveggja sterkra þjóða.

Kína hefur hins vegar ákveðið að horfa til annarra liða eftir leik stjörnuliðs Hong Kong gegn Inter Miami á dögunum.

Kína er á því máli að Inter Miami hafi sýnt Hong Kong liðinu vanvirðingu í þessum leik með því að nota ekki Lionel Messi í leiknum.

Fjölmargir mættu á völlinn til að sjá einn besta ef ekki besta leikmann sögunnar spila en hann kom ekki við sögu.

Kína telur að fólkið í Hong Kong hafi fengið enga virðingu frá bandaríska félaginu og tekur þessa ákvörðun í refsingarskyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni