fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Klopp alls ekki hrifinn af bláa spjaldinu: Bara að gera hlutina flóknari – ,,Býður upp á fleiri mistök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er á meðal þeirra sem eru alls ekki hrifnir af hugmyndinni af ‘blá spjaldinu.’

Bláa spjaldið gæti orðið hluti af fótboltanum á næstu árum en leikmaður er þar sendur af velli í tíu mínútur.

Talað hefur verið um að bláa spjaldið gæti verið notað í FA bikarnum næsta vetur en líkurnar eru ekki miklar.

,,Við þurfum að auðvelda dómurunum lífið eins mikið og við getum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi.

,,Þetta er mjög erfitt starf, ég held að nýtt spjald myndi bjóða upp á fleiri mistök og fólk byrjar að tala um hvort hann hafi átt að fá blátt eða gult spjald.“

,,Þetta flækir hlutina mikið, þeir vilja prófa þetta sem er í lagi en að mínu mati er hugmyndin ekki frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Í gær

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi

Afi í fyrsta sinn og er í skýjunum – Hinn afinn fastur í fangelsi og er sagður stjórna glæpagengi
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy