fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Klopp alls ekki hrifinn af bláa spjaldinu: Bara að gera hlutina flóknari – ,,Býður upp á fleiri mistök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er á meðal þeirra sem eru alls ekki hrifnir af hugmyndinni af ‘blá spjaldinu.’

Bláa spjaldið gæti orðið hluti af fótboltanum á næstu árum en leikmaður er þar sendur af velli í tíu mínútur.

Talað hefur verið um að bláa spjaldið gæti verið notað í FA bikarnum næsta vetur en líkurnar eru ekki miklar.

,,Við þurfum að auðvelda dómurunum lífið eins mikið og við getum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi.

,,Þetta er mjög erfitt starf, ég held að nýtt spjald myndi bjóða upp á fleiri mistök og fólk byrjar að tala um hvort hann hafi átt að fá blátt eða gult spjald.“

,,Þetta flækir hlutina mikið, þeir vilja prófa þetta sem er í lagi en að mínu mati er hugmyndin ekki frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM