fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Ísak skoraði fyrir Dusseldorf

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson komst á blað fyrir lið Dusseldorf í dag sem mætti Elversberg í þýsku B deildinni.

Ísak hefur spilað vel með Dusseldorf í vetur en hann kom til félagsins frá FC Kaupmannahöfn.

Landsliðsmaðurinn komn Dusseldorf yfir á 19. mínútu en gestirnir jöfnuðu síðar á 53. mínútu.

Dusseldorf er án sigurs í þremur leikjum og er fjórum stigum frá umspilssæti í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne