fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Vilja að Messi verði aldrei hleypt aftur til Hong Kong – Telja framkomu hans ógeðslega

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuáhugafólk í Hong Kong krefst þess að Lionel Messi verði aldrei aftur hleypt inn í landið, er það vegna þess að hann spilaði ekki leik þar á dögunum.

Þannig var Messi lítillega meiddur þegar Inter Miami mætti úrvalsliði Hong Kong á sunnudag.

Messi sat allan tímann á bekknum og sagðist eftir leik vera meiddur.

þremur dögum síðar var Inter Miami komið til Japan og þá var Messi með í leik og við það er fólk í Hong Kong ekki sátt.

Krefjast margir þess að hann komist aldrei aftur inn í landið og segja þau framkomu hans ógeðslega.

Messi og félagara hafa verið á ferð og flugi um Asíu síðustu vikur en fara nú að halda heim á leið þar sem MLS deildin í Bandaríkjunum fer að fara af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Í gær

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Í gær

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans