fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Þjálfari Arnórs á barmi þess að verða rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Dahl Tomasson er á barmi þess að vera rekinn úr starfi sem þjálfari Blackburn Rovers eftir ömurlegt gengi undanfarið.

Arnór Sigurðsson er leikmaður liðsins en liðið hefur ekki unnið í átta leikjum í röð.

Danski þjálfarinn fór vel af stað með Blackburn en hallað hefur undan fæti og er Blackburn í viðræðum um starfslok hans.

John Eustace er maðurinn sem Blackburn ætlar að ráða til starfa en hann var rekinn frá Birmingham í upphafi tímabils.

Eustace var að gera fína hluti með Birmingham en var rekinn til að fá Wayne Rooney til starfa en hann hefur nú misst starfið sitt þar.

Blackburn situr í átjánda sæti deildarinnar og er farið að daðra við falldrauginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Í gær

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast