fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

PSG fær ekki að kaupa völlinn og leitar að nýju heimili: Spilað þarna síðan 1974 – ,,Reyndum í mörg ár“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er á leið á nýjan heimavöll en þetta hefur forseti félagsins, Nassr Al-Khelaifi staðfest.

PSG hefur í mörg ár spilað á Parc des Princes, þjóðarleikvangi Frakka, og hefur reynt að kaupa eignina af ríkinu.

Það hefur hins vegar ekki gengið upp og þarf PSG að leita sér að nýju heimili í París en óvíst er hvar það verður.

PSG hefur spilað á vellinum síðan 1974 en ríkið í París neitar að selja og nú mun félagið horfa á annað heimili.

,,Við vitum hvað við viljum, við reyndum að kaupa Parc í mörg ár,“ sagði Al-Khelaifi við blaðamenn.

,,Þetta er hins vegar búið mál, við viljum nú finna okkur annan heimavöll.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina