fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Keypti sér 4 milljóna króna varðhund eftir skuggalegt innbrot

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Greallish hefur fjárfest í hundi sem á að verna hann og fjölskyldu sína, þetta gerir hann eftir innbrot á heimili hans á dögunum.

Hundurinn er af gerðinni Belgian Malinois og er flokkaður sem varðhundur af enskum blöðum.

Glæpagengi sem rændi Grealish leikmann Manchester City á dögunum er talinn bera ábyrgð á fjölda innbrota á heimili knattspyrnumanna. Eru þeir sagðir hafa farið inn til Alex Oxlade-Chamberlain, fyrrum leikmanns Liverpool og fleiri.

Svala innbrotsþjófarnir er nafnið sem gengið er kallað, þeir mæta á vettvang með stiga og setja hann upp að svölum sem eru við svefnherbergi.

Innbrotið hjá Grealish átti sér stað á meðan hann var að keppa með City en þjófarnir náðu að ræna hlutum sem metnir eru á 170 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Í gær

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Í gær

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir