fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Dyche reiður og fékk Guardiola til að svara – ,,Hef sagt mína skoðun margoft“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 22:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er Manchester City undir rannsókn FFP en grunur er á að félagið hafi brotið fjárlög á síðustu árum.

City er ásakað um að hafa brotið af sér 115 sinnum en ekki er búið að dæma í þessu máli að svo stöddu.

Everton var einnig ákært af FFP og var refsað um leið og fékk í kjölfarið sekt og tíu mínus stig í ensku úrvalsdeildinni.

Sean Dyche, stjóri Everton, skilur ekki af hverju reglurnar séu öðruvísi fyrir Englandsmeistarana og tjáði sig fyrir helgi.

,,Af hverju er ein regla sérstaklega fyrir þá og önnur fyrir okkur? sagði Dyche á blaðamannafundi.

Pep Guardiola, stjóri Man City, var spurður út í ummæli Dyche í dag en hafði lítið að segja.

,,Ég veit mína skoðun á þessu máli og hefur sagt hana margoft. Ég hef ekkert meira að segja. Við bíðum,“ sagði Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“