fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum framkvæmdarstjóri United með athyglisvert svar – Ronaldo fær ekki pláss

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ekki á meðal bestu kaupa Manchester United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar að sögn David Gill.

Gill er fyrrum stjórnarformaður United en hann var starfandi hjá félaginu er Ronaldo var keyptur frá Sporting árið 2003 og gerði í kjölfarið frábæra hluti.

Gill var beðinn um að nefna þrjú bestu félagaskipti í sögu United í úrvalsdeildinni og komst Ronaldo óvænt ekki á lista.

Markahæsti leikmaður United í sögu deildarinnar, Wayne Rooney, fær efsta sætið en allir leikmennirnir hafa nú lagt skóna á hilluna.

,,Bestu félagaskipti liðsins, ég myndi segja Wayne Rooney fyrir það sem hann gerði fyrir félagið sem og Michael Carrick,“ sagði Gill.

,,Sá þriðji, ef ég fæ að vbelja tvo þá myndi ég nefna Nemanja Vidic og Patrice Evra. Einn sá mikilvægasti var samt sem áður Edwin van der Sar, við áttum alltaf í erfiðleikum með að leysa Peter Schmeichel af hólmi í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi