fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Eiginkonurnar fá allt það besta í sumar – Nóttin kostar yfir 300 þúsund krónur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkonur enskra landsliðsmanna eru að undirbúa sig fyrir ferð til Þýskalands í sumar er EM þar í landi hefst.

Lokakeppnin fer fram í Þýskalandi en ljóst er að England verður eitt af þeim liðum sem tekur þátt.

Það er venjulega nóg til hjá knattspyrnustjörnum og ætla eiginkonurnar að láta vel um sig fara og verða margar saman á hóteli.

Sun greinir frá þessu en þar eru makar Jordan Pickford, Jack Grealish, Luke Shaw og Harry Kane nefndar til sögunnar.

Samkvæmt þessari frétt mun hver nótt kosta yfir 300 þúsund íslenskar krónur á mann sem er engin smá upphæð.

Þær munu þurfa að gista á nokkrum hótelum á meðan keppnin fer fram en að meðaltali verður borgað á milli 300 og 400 þúsund krónur á nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nóg að gera hjá Börsungum – Stuðningsmenn fá góðar fréttir

Nóg að gera hjá Börsungum – Stuðningsmenn fá góðar fréttir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Í gær

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“