fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Skaut föstum skotum á Xavi sem hættir í sumar – ,,Var ekki tilbúinn fyrir Barcelona“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi hefur gefið það út að hann sé á förum frá Barcelona í sumar eftir um þrjú ár við stjórnvölin hjá félaginu.

Xavi vann deildina með Barcelona á síðasta ári og komu frétitrnar mörgum á óvart.

Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, er á því máli að Xavi hafi aldrei verið tilbúinn fyrir Barcelona og að skrefið hafi verið of stórt.

Fyrir það þjálfaði Xavi í Katar með Al-Sadd en hann er þá fyrrum leikmaður Barcelona og náði frábærum árangri á vellinum.

,,Xavi Hernandez var ekki tilbúinn fyrir Barcelona, hann hélt að þetta yrði dans á rósum en annað kom á daginn,“ sagði Guti.

,,Þegar þú ert að þjálfa sjálfan þig í Katar og spila leiki fyrir framan 300 manns… Það er ekki það sama og að sitja á bekknum hjá Barcelona. Það eru staðreyndir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning