fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Ronaldo og félagar vilja nýta sér stöðu leikmanns United og bjóða honum stjarnfræðilega há laun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr í Sádi-Arabíu ætlar að bjóða Raphael Varane risasamning í sumar ef marka má enska miðilinn Daily Star.

Varnarmaðurinn, sem gekk í raðir Manchester United sumarið 2021, hefur sterklega verið orðaður frá enska félaginu. Samningur hans rennur út í sumar og United vill ekki nýta sér ákvæði um að framlengja hann um eitt ár nema leikmaðurinn sé til í að lækka vel í launum. Hann þénar um 350 þúsund pund á viku.

Varane er ekki sérlega spenntur fyrir því og gætu peningarnir í Sádí því heillað meira.

Samkvæmt fréttum er Al-Nassr til í greiða Varane 50 milljónir punda í laun á ári. Félagið getur boðið honum hærri laun þar sem það þyrfti ekki að kaupa leikmanninn.

Hjá Al-Nassr spilar auðvitað Cristiano Ronaldo. Varane þekkir hann vel frá tíma sínum hjá Real Madrid og United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham