fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Svona skrifaði Arsenal söguna í stórleiknum gegn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann Liverpool í stórleik í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag.

Bukayo Saka, Gabriel Martinelli og Leandro Trossard skoruðu mörk Arsenal í 3-1 sigri en Liverpool komst á blað með sjálfsmarki Gabriel í vörn Arsenal.

Það er óhætt að að segja að yfirburðir Skyttanna á vellinum hafi verið töluverðir gegn toppliðinu á sunnudag. Tölfræði sem TNT Sports vakti athygli á eftir leik sýnir það svart á hvítu.

Þar segir að XG (væntanleg mörk) Arsenal í leiknum hafi verið 3,52 mörk. Ekkert annað lið hefur skorað svo hátt gegn Liverpool í þessum tölfræðiþætti frá því mælingar hófust í ensku úrvalsdeildinni.

Úrslítin þýða að Arsenal er tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. Manchester City er með jafnmörg stig en hefur spilað leik færra en Arsenal og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina