fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Newcastle til í að keppa við evrópsk stórlið um ungstirni Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 11:30

Cozier-Duberry. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle vill krækja í hinn 18 ára gamla Amario Cozier-Duberry, sem spilar með varaliði Arsenal.

Það er Evening Standard sem segir frá þessu en Cozier-Duberry þykir mikið efni.

Það er áhugi víða á kappanum, en honum hefur verið líkt við Bukayo Saka, eina helstu stjörnu Arsenal. Líklegt er að Ajax og Dortmund muni einnig reyna við kappann.

Miðað við nýjustu fréttir ætlar Newcastle hins vegar að vera með í kapphlaupinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir