fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Mourinho sagður bálreiður út í stjórn og leikmenn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 21:24

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var rekinn frá Roma fyrr á þessu tímabili en hann var sjálfur gríðarlega óánægður með þá ákvörðun.

Mourinho náði fínum árangri á þremur árum með Roma og vann til að mynda Sambandsdeildina með liðinu.

Gengið var þó ansi slæmt á þessu tímabili og ákvað stjórn Roma að láta hann fara sem kom mörgum á óvart.

Samkvæmt II Messaggero á Ítalíu þá telur Mourinho að Roma hafi svikið loforð, ekki bara stjórnin heldur einnig leikmenn liðsins.

Mourinho taldi sig vera með traust beggja aðila allavega út tímabilið sem reyndist því miður fyrir hann ekki satt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy