fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arsenal fær væna sekt vegna hegðun leikmanna gegn Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á von á sekt frá enska knattspyrnusambandinu eftir leik gegn Liverpool sem fór fram um helgina.

Arsenal vann þennan leik 3-1 á heimavelli og má segja að sigurinn hafi verið verðskuldaður að lokum.

Sex leikmenn Arsenal fengu þó gult spjald í þessari viðureign og á félagið von á sekt frá sambandinu vegna þess.

Arsenal þarf að borga 25 þúsund pund vegna hegðun leikmanna liðsins en þrjú af þessum gulu spjöldum voru í uppbótartíma.

Liverpool fékk þá fimm gul spjöld í leiknum ef talið er með rauða spjald Ibrahima Konate sem var sendur af velli með tvö spjöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United