fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Arsenal fær væna sekt vegna hegðun leikmanna gegn Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á von á sekt frá enska knattspyrnusambandinu eftir leik gegn Liverpool sem fór fram um helgina.

Arsenal vann þennan leik 3-1 á heimavelli og má segja að sigurinn hafi verið verðskuldaður að lokum.

Sex leikmenn Arsenal fengu þó gult spjald í þessari viðureign og á félagið von á sekt frá sambandinu vegna þess.

Arsenal þarf að borga 25 þúsund pund vegna hegðun leikmanna liðsins en þrjú af þessum gulu spjöldum voru í uppbótartíma.

Liverpool fékk þá fimm gul spjöld í leiknum ef talið er með rauða spjald Ibrahima Konate sem var sendur af velli með tvö spjöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir