fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Vissi ekki hvernig hann átti að bregðast við undarlegri gjöf á flugvellinum – Allt annað en hann er vanur í heimalandinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og komið hefur fram er fyrrum undrabarnið Jesse Lingard að semja við nýtt félag eða FC Seoul í Suður Kóreu.

Lingard gerði garðinn frægan sem leikmaður Manchester United en ferill hans náði aldrei almennilegu flugi.

Lingard hefur þó spilað þónokkra landsliðsleiki fyrir England og var síðast á mála hjá Nottingham Forest í fyrra.

Englendingurinn lenti í Suður Kóreu í dag og fékk að flautu að gjöf, eitthvað sem hann skildi lítið í sjálfur.

Lingard vissi ekki hvernig hann átti að bregðast við þessari ágætu gjöf en menningin í Kóreu er svo sannarlega öðruvísi en á Englandi.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“