fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stórstjarna í meðferð – Er sú fyrsta sem er háð ólöglegu hippakrakki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni er nú í meðferð þar sem hann er háður ólöglegu hláturgasi sem enskir fjölmiðlar kalla hippakrakk.

Um er að ræða hláturgas sem nú er flokkað sem eiturlyf í Bretlandi eftir að reglugerðarbreytingar fóru í gegn.

Segir í enskum blöðum að þessi aðili hafi um langt skeið verið háður þessi.

Getty Images

Segir að fjölskylda hans hafi með hjálp félagsins sem hann leikur fyrir komið honum í meðferð.

Lögregla hafði haft afskipti af honum fyrir jól en þar sem aðrir farþegar voru í bifreið hans var ekki sannað að hann ætti hippakrakkið.

Ensk blöð vilja ekki nafngreina þennan leikmann en segja að fjöldi leikmanna í enska boltanum sé að nota þetta efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?