fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sádarnir vilja keyra á Bruno Fernandes í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal í Sádí Arabíu ætlar sér að keyra á Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United í sumar og vill félagið klófesta hann.

Bruno er 29 ára gamall miðjumaður en hann. var á óskalista Al-Hilal í janúar en United vildi ekki selja hann.

Al-Hilal telur sig geta klófest Bruno og gert hann að einum launahæsta leikmanni í heimi.

Ljóst er að Manchester United hefur hins vegar lítinn sem engan áhuga á að selja Bruno sem er líklega mikilvægasti leikmaður liðsins.

Bruno var gerður að fyrirliða United síðasta sumar en United hefði áhuga á að selja bæði Casemiro og Raphael Varane til Sádí Arabíu síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?