fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt mark í Asíubikarnum í gær – Mark ársins?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katarinn Hassan Al-Haydos skoraði í gær það sem verður sennilega tekið til greina sem mark ársins þegar það líður undir lok.

Þá mætti Katar liði Kína á Asíubikarnum.

Markalaust var þar til á 66. mínútu en þá skoraði Al-Haydos sigurmarkið með ótrúlegu skoti eftir hornspyrnu.

Með sigrinum vann Katar riðil sinn með fullt hús og flýgur inn í 16-liða úrslit.

Mark Al-Haydos má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn