fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mikil reiði yfir verði á samloku – „Undirstrikar allt sem er að“

433
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestir á leik Arsenal og Crystal Palace á laugardag voru agndofa yfir verði á samloku sem þar var til sölu.

Arsenal vann leikinn 5-0 en enskir miðlar vekja athygli á reiði fólks yfir verði á steikarsamloku sem var til sölu.

Kostaði hún 27 pund, eða um 4700 íslenskar krónur. Þó samlokan hafi verið vegleg og drykkur hafa fylgt henni fannst fólki þetta ansi dýrt.

„Þetta er til skammar,“ skrifaði einn netverji. „Hvernig geta þau rukkað svona mikið þegar miðarnir eru þegar rándýrir,“ skrifaði annar.

Fleiri tóku til máls. „Þetta undirstrikar allt sem er að leiknum í dag.“

Hér að neðan má sjá samlokuna sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“