fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mikil reiði yfir verði á samloku – „Undirstrikar allt sem er að“

433
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestir á leik Arsenal og Crystal Palace á laugardag voru agndofa yfir verði á samloku sem þar var til sölu.

Arsenal vann leikinn 5-0 en enskir miðlar vekja athygli á reiði fólks yfir verði á steikarsamloku sem var til sölu.

Kostaði hún 27 pund, eða um 4700 íslenskar krónur. Þó samlokan hafi verið vegleg og drykkur hafa fylgt henni fannst fólki þetta ansi dýrt.

„Þetta er til skammar,“ skrifaði einn netverji. „Hvernig geta þau rukkað svona mikið þegar miðarnir eru þegar rándýrir,“ skrifaði annar.

Fleiri tóku til máls. „Þetta undirstrikar allt sem er að leiknum í dag.“

Hér að neðan má sjá samlokuna sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu