fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Messi tók alla vini sína út á lífið í Miami – Skemmtu sér með Hollywood stjörnu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Inter Miami fór með vini og vandamenn út á lífið í Miami en hann hefur safnað vinum sínum saman í borginni.

Luis Suarez, Jordi Alba og Sergio Busquets eru allir orðnir leikmenn Miami og voru með í för.

Fólkið skellti sér út að borða og út á lífið í Miami og höfðu þar meðal annars gaman með Sofia Vergara, sem er þekkt leikona í Bandaríkjunum.

Messi kom til Inter Miami síðasta sumar og nú hefur hann fengið vini sína með sér og Suarez bættist í hópinn í upphafi árs.

Eftir góðan kvöldmat var farið á næturlífið eins og sjá má hér í fréttinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna