fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fór til Sádí fyrir hálfu ári síðan – Hitti vini sína um helgina og hafði þetta að segja

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 17:00

Sergej Milinkovic-Savic í leik með Lazio gegn Roma. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið í umræðunni undanfarið að stjörnur sem héldu til Sádi-Arabíu í sumar vilji nú burt. Annar leikmaður gæti verið á förum.

Jordan Henderson yfirgaf Al-Ettifaq á dögunum eftir aðeins hálft tímabil og þá er Karim Benzema orðaður við brottför.

Nú er talið að Sergej Milikovic-Savic, sem gekk í raðir Al-Hilal frá Lazio í sumar, vilji fara aftur til Ítalíu í þessum mánuði.

Milinkovic-Savic á að hafa hitt fyrrum liðsfélaga sína í Lazio á flugvellinum í Riyadh um helgina, en liðið var að spila leik þar í ítalska ofurbikarnum. Ítalski miðillinn Il Messaggero segir frá þessu og að Milinkovic-Savic hafi látið þá vita að hann vildi burt.

„Ég sakna ykkar svo mikið og langar aftur til Lazio,“ á serbneski miðjumaðurinn að hafa sagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins