fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Eiginkonan og hjákonan upplifa svik – Þriðja konan sem Walker var í sambandi með kemur í ljós

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 09:30

Walker og Annie Kilner, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker bakvörður Manchester City reynir að bjarga hjónabandinu sínu með Annie Kilner en hún henti honum út heima eftir jólin.

Þá kom í ljós að Walker hafði barnað Lauryn Goodman í tvígang. Kilner vissi af fyrra barninu en Walker hafði neitað fyrir að eiga það síðara.

Nú segir ensk blöð að Goodman og Kilner séu báðar ósáttar nú þegar komið hefur í ljós að Walker var einnig með þriðju konuna á kantinum sem hann hélt við.

Walker kynntist þessar konu árið 2019, fjórum mánuðum áður en hann og Kilner fóru í pásu og Walker barnaði þá Goodmann í fyrra skiptið.

Báðar eru sagðar ósáttar með framkomu Walker sem hélt sambandi við þessa konu sem ensk blöð nefna ekki á nafn í nokkur ár.

Goodman setti sig í samband við Kilner í kringum jólin og sagði frá því að Walker ætti seinna barnið líka.

Walker og Kilner hafa gengið í gegnum ýmislegt en hún er nú ófrísk af þeirra fjórða barni. Heimildarmaður enskra blaða segir að Walker reyni að bjarga hjónabandinu en það sé líklega of seint.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City