Það eru þónokkrir sem hafa tjáð sig um miðjumanninn Tanguy Ndombele eftir myndband birtist af honum í leik með Galatasaray í Tyrklandi.
Ndombele var lánaður til Galatasaray í sumar en hann hefur hingað til spilað sjö leiki í deild fyrir félagið.
Ndombele er 27 ára gamall og samdi við Tottenham 2019 en hefur síðan þá verið lánaður til Lyon, Napoli og svo Galatasaray.
Leikmaðurinn virðist hafa bætt verulega á sig á tíma sínum í Tyrklandi en hann er langt frá því að vera eins grannur og hann var hjá Tottenham.
Margir velta því fyrir sér hvað sé í gangi hjá Ndombele og óska honum góðs gengis en möguleiki er að um einhvers konar andleg vandamál sér að ræða.
Hér má sjá umræðuefnið.
Whatever happened to Ndombele man I hope he’s okay 💔 pic.twitter.com/F4MOBWQJo9
— Santi™ (@ThePeakSanti) January 19, 2024
kimmich oder ndombele? wenn ndombele abnimmt safe safe kopf an kopf pic.twitter.com/BnXjPElOQX
— thomassist (@thomassist25_) January 20, 2024