fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ummæli Klopp ekki til að hughreysta stuðningsmenn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 11:30

Salah fór meiddur af velli í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var spurður út í meiðsli sem Mohamed Salah varð fyrir í leik Egyptalands gegn Gana í Afríkukeppninni í gær.

Liðin gerðu 2-2 jafntefli en Salah fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks. Hélt hann um aftanvert lærið á sér.

Klopp og stuðningsmenn eru án efa áhyggjufullir en nógu slæmt var að missa Salah í Afríkukeppnina í nokkrar vikur.

„Við vitum ekkert. Ég talaði við hann í gærkvöldi og við fáum að vita nánar hver staðan er. Hann fann fyrir einhverju og við vitum að Mo fer mjög sjaldan út af meiddur, þannig þetta er klárlega eitthvað,“ sagði Klopp um málið.

Salah hefur verið magnaður fyrir Liverpool á leiktíðinni og er kominn með 14 mörk og 8 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á