fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gerrard gerir óvænt nýjan samning í Sádí – Félagið ætlar að setja mikla fjármuni í leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard hefur nokkuð óvænt skrifað undir nýjan og lengri samning við Al Ettifaq í Sádí Arabíu. Gerrard tók við þjálfun liðsins síðasta sumar.

Gerrard gerði þá tveggja ára samning en undanfarnar vikur hefur verið rætt um það að Al Ettifaq ætlaði að reka Gerrard.

Félagið ætlar ekki þá leið og hefur framlengt við Gerrard til ársins 2027.

Félagið ætlar sér að setja meiri fjármuni í liðið og sækja alvöru nöfn en Gerrard hefur kallað eftir því undanfarið.

Al Ettifaq er búið að rifta samningi við Jordan Henderson en búist er við að félagið reyni að fá stór nöfn til félagsins nú strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna