fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Er kominn með hugann við annað stórlið eftir að ljóst varð að Bayern kaupir hann ekki

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 17:30

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Palhinha, leikmaður Fulham, vill fara til Barcelona í kjölfar þess að ljóst varð að hann færi ekki til Bayern Muncen í þessum mánuði. Spænski miðillinn Sport segir frá.

Miðjumaðurinn var hársbreidd frá því að fara til Bayern í sumar en á síðustu stundu gekk dæmið ekki upp og hann sneri aftur til London.

Palhinha hefur þó áfram verið orðaður við Bayern en fer ekki í janúar. Ástæða þess er sögð verðmiðinn á Palhinha en Fulham vill 60 milljónir evra fyrir hann.

Ekki er víst að Börsungar geti gengið að þessum verðmiða eitthvað frekar en Bayern, en Palhinha hefur heillað mikið með Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða