Stjórn KSÍ hittist á fundi í dag þar sem farið verður yfir fjármál sambandsins og meira til.
Fjármál sambandsins hafa verið til umræður undanfarið en búist er við svörtum ársreikningi sambandsins í febrúar.
Búið er að boða mikið tap á sambandinu en ársreikningurinn verður opinberaður í febrúar en tapið ætti að liggja fyrir stjórnarmönnum á fundi dagsins.
Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
2. Fundargerðir nefnda og fréttir af vettvangi ÍTF
3. Lög og reglugerðir
4. Ársþing KSÍ 2024
5. Fjármál
6. Mótamál og dómaramál
7. Landsliðsmál
8. Laugardalsvöllur
9. Verkefni milli funda
10. Önnur mál