fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Klopp með skýrt svar er hann var spurður út í Henderson

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 11:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina var því haldið fram í miðlum ytra að Jordan Henerson væri ósáttur með lífið í Sádi-Arabíu og vildi snúa aftur til Englands.

Henderson yfirgaf Liverpool í sumar eins og flestir vita og elti peningana til Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu.

Miðað við fréttir á hann erfitt með að aðlagast þar ytra og vill snúa heim.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og þar með fyrrum stjóri Henderson, var spurður út í þetta eftir sigurinn á Arsenal í enska bikarnum í gær.

„Ræddi Hendo þetta á blaðamannafundi? Nei, það er bara skrifað um þetta. Fyrir mér er þetta þá ekki neitt,“ sagði svaraði Klopp beittur.

„Hann hefur ekki hringt í mig. Við töluðum reyndar saman en ekki um þetta. Ég hef því ekkert að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna