fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Nýtt ofurpar í Manchester sást saman á flugvellinum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias leikmaður Manchester City hefur fundið ástina í örmum, Arabella Chi en sögusagnir um sambandið hafa lengi verið á kreiki.

Arabella er mjög þekkt í Bretlandi eftir þáttöku sína í Love Island þáttunum.

Þau eru sögð hafa verið saman frá því í september en á nýársdag sáust þau saman á flugvellinum í Manchester.

Ruben Dias Mynd/mancity.com

Leikmenn City fengu nokkra daga í frí frá æfingum.

Love Island er raunveruleikaþáttur sem nýtur mikilla vinsælda út umallan heim og er Arabella ein af þeim þekktari sem komið hefur fram í þáttunum.

Dias er frá Portúgal og hefur átt góðu gengi að fagna en virðist nú fundið ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna