fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Manchester United og Liverpool sögð leiða kapphlaupið

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænskum miðlum eru Liverpool og Manchester United líklegust til að hreppa miðjumanninn Joshua Kimmich frá Bayern Munchen næsta sumar.

Það er AS sem segir frá þessu en samkvæmt miðlinum íhugar hinn 28 ára gamli Kimmich að yfirgefa Bayern í sumar.

Samningur kappans rennur út eftir næstu leiktíð og þyrfti þýska félagið því helst að selja hann í sumar til að fá almennilega summu fyrir hann.

Liverpool og United fylgjast grannt með gangi mála.

Þau eru þó ekki einu félögin sem hafa áhuga á Kimmich því það hefur Barcelona einnig.

Kimmich hefur verið hjá Bayern síðan 2015 og átt góðu gengi að fagna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna