fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Stal senunni og sýndi mögnuð tilþrif á hliðarlínunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Farke, stjóri Leeds, sýndi mögnuð tilþrif á hliðarlínunni á laugardaginn.

Farke er fyrrum stjóri Norwich og Gladbach og er að gera flotta hluti með Leeds sem vann 3-0 sigur á Watford.

Tilþrif leiksins voru í boði Þjóðverjans en hann tók frábærlega á móti boltanum á hliðarlínunni við mikinn fögnuð stuðningsmanna.

Farke átti ekki svo farsælan feril sem atvinnumaður og lék mest megnis fyrir lið í neðri deildum heimalandsins.

Tæknin er þó sannarlega til staðar eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“