fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Stærsta tapið í heil 90 ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United varð sér til skammar í ensku úrvalsdleildinni í gær er liðið mætti Newcastle.

Sheffield spilaði leikinn á heimavelli en fékk á sig átta mörk og skoraði þá ekki eitt einasta gegn gestunum.

Þetta er versta tap liðsins í heil 90 ár en liðið tapaði 10-3 gegn Middlesbrough í nóvember árið 1933.

Nýliðarnir voru skelfilegir í þessum leik og hefði Newcastle hæglega getað skorað enn fleiri mörk.

Newcastle setti á sama tíma nýtt met en átta mismunandi leikmenn komust á blað í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni