fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Stærsta tapið í heil 90 ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United varð sér til skammar í ensku úrvalsdleildinni í gær er liðið mætti Newcastle.

Sheffield spilaði leikinn á heimavelli en fékk á sig átta mörk og skoraði þá ekki eitt einasta gegn gestunum.

Þetta er versta tap liðsins í heil 90 ár en liðið tapaði 10-3 gegn Middlesbrough í nóvember árið 1933.

Nýliðarnir voru skelfilegir í þessum leik og hefði Newcastle hæglega getað skorað enn fleiri mörk.

Newcastle setti á sama tíma nýtt met en átta mismunandi leikmenn komust á blað í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna