fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Meiðsli Declan Rice eru ekki alvarleg

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 20:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, er ekki alvarlega meiddur eftir leik við Tottenham um helgina.

Það eru frábærar fréttir fyrir Arsenal en Rice kom til félagsins frá West Ham í sumarglugganum.

Rice fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli gegn grönnunum um helgina og var óttast að meiðslin væru alvarleg.

Sem betur fer fyrir Arsenal er Rice ekki illa meiddur en verður líklega ekki með gegn Brentford í vikunni.

Arsenal spilar þá í deildabikarnum og fær Rice líklega hvíld – hann kemur til baka gegn Bournemouth næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“